Endir

Ljúktu við orðin þín
þó þau særi mig
ekki treysta því
að ég berji þig ekki.
Þú veist að ég hata þig,
rjóð í kinnum
af reiði.
Rota þig með kúpunni,
þú átt það skilið
fyrir að blekkja mig,
ég líð það ekki
að svona sé komið fram við mig,
því ég er yfir þig hafin
nú ert þú dauður og grafinn.

Leave a Reply

Your email address will not be published.